Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
banner
   mið 07. júní 2023 10:00
Fótbolti.net
Tíu bestu í bikarvikunni - Fjögur efstu liðin í undanúrslitum
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og ljóst að í undanúrslitum í næsta mánuði mun Víkingur taka á móti KR og Breiðablik heimsækja KA. Þetta eru fjögur efstu liðin frá síðasta tímabili.

Fótbolti.net hefur valið tíu bestu leikmennina frá leikjum 8-liða úrslitanna.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner