Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
   fös 07. júní 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Munu Sanchez og Fabregas sameinast á nýjan leik?
Mynd: Getty Images

Alexis Sanchez er án félags eftir að samningur hans við Inter rann út eftir tímabilið.


Þessi 35 ára gamli Sílemaður er ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna en hann vill spila áfram á Ítalíu.

Gianluca Di Marzio hjá Sky á Ítalíu greinir frá því að Como, sem mun spila í Serie A á næstu leiktið hafi áhuga á Sanchez.

Cesc Fabregas er stjóri Como en hann var liðsfélagi Sanchez hjá Baracelona frá 2011-2014. 


Athugasemdir
banner
banner