Haaland að fá nýjan risasamning - Ruud í molum - Llorente aftur í úrvalsdeildina? - Cherki til Liverpool?
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
Sverrir Ingi klár í slaginn: Við verðum ferskir á laugardaginn
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
   lau 07. júlí 2018 19:27
Ingólfur Páll Ingólfsson
Gústi: Grátlegt að hafa ekki klárað þetta með þremur stigum
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks var örlítið svekktur eftir jafnteflið í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 0-0 Breiðablik

Jú, ég er búinn að hugsa það, síðustu tveir leikir og að hafa ekki náð að skora. Við erum búnir að fá aragrúa af færum í báðum leikjum, markverðirnir eiga stórleik og við ekki alveg nógu effektívir fyrir framan markið. Gerir það að verkum að við náum ekki að skora en við erum góðir til baka og náum að halda núllinu í þessum tveimur leikjum ef maður tekur eitthvað jákvætt úr þessu en grátlegt að hafa ekki náð að klára þetta hérna með þremur stigum. ”

Þá er Ágúst ánægður með nýjustu viðbótina í hópnum en Thomas Mikkelsen er genginn til liðs við félagið.

Við erum kominn með framherja, Thomas Mikkelsen frá Danmörku. Hann er búinn að æfa með okkur síðan um mánaðarmótin og hann verður tilbúinn í næsta leik á móti Fjölni 16. júlí. ”

Viðtalið í heildina má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner