Nóg af Amorim tengdu slúðri - Arsenal horfir til Bayern - Chelsea horfir til Lecce - Gerrard ætlar að berjast
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   lau 07. júlí 2018 19:27
Ingólfur Páll Ingólfsson
Gústi: Grátlegt að hafa ekki klárað þetta með þremur stigum
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks var örlítið svekktur eftir jafnteflið í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 0-0 Breiðablik

Jú, ég er búinn að hugsa það, síðustu tveir leikir og að hafa ekki náð að skora. Við erum búnir að fá aragrúa af færum í báðum leikjum, markverðirnir eiga stórleik og við ekki alveg nógu effektívir fyrir framan markið. Gerir það að verkum að við náum ekki að skora en við erum góðir til baka og náum að halda núllinu í þessum tveimur leikjum ef maður tekur eitthvað jákvætt úr þessu en grátlegt að hafa ekki náð að klára þetta hérna með þremur stigum. ”

Þá er Ágúst ánægður með nýjustu viðbótina í hópnum en Thomas Mikkelsen er genginn til liðs við félagið.

Við erum kominn með framherja, Thomas Mikkelsen frá Danmörku. Hann er búinn að æfa með okkur síðan um mánaðarmótin og hann verður tilbúinn í næsta leik á móti Fjölni 16. júlí. ”

Viðtalið í heildina má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner