Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   lau 07. júlí 2018 19:27
Ingólfur Páll Ingólfsson
Gústi: Grátlegt að hafa ekki klárað þetta með þremur stigum
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks var örlítið svekktur eftir jafnteflið í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 0-0 Breiðablik

Jú, ég er búinn að hugsa það, síðustu tveir leikir og að hafa ekki náð að skora. Við erum búnir að fá aragrúa af færum í báðum leikjum, markverðirnir eiga stórleik og við ekki alveg nógu effektívir fyrir framan markið. Gerir það að verkum að við náum ekki að skora en við erum góðir til baka og náum að halda núllinu í þessum tveimur leikjum ef maður tekur eitthvað jákvætt úr þessu en grátlegt að hafa ekki náð að klára þetta hérna með þremur stigum. ”

Þá er Ágúst ánægður með nýjustu viðbótina í hópnum en Thomas Mikkelsen er genginn til liðs við félagið.

Við erum kominn með framherja, Thomas Mikkelsen frá Danmörku. Hann er búinn að æfa með okkur síðan um mánaðarmótin og hann verður tilbúinn í næsta leik á móti Fjölni 16. júlí. ”

Viðtalið í heildina má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner