Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   lau 07. júlí 2018 19:27
Ingólfur Páll Ingólfsson
Gústi: Grátlegt að hafa ekki klárað þetta með þremur stigum
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Ágúst Þór var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks var örlítið svekktur eftir jafnteflið í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 0-0 Breiðablik

Jú, ég er búinn að hugsa það, síðustu tveir leikir og að hafa ekki náð að skora. Við erum búnir að fá aragrúa af færum í báðum leikjum, markverðirnir eiga stórleik og við ekki alveg nógu effektívir fyrir framan markið. Gerir það að verkum að við náum ekki að skora en við erum góðir til baka og náum að halda núllinu í þessum tveimur leikjum ef maður tekur eitthvað jákvætt úr þessu en grátlegt að hafa ekki náð að klára þetta hérna með þremur stigum. ”

Þá er Ágúst ánægður með nýjustu viðbótina í hópnum en Thomas Mikkelsen er genginn til liðs við félagið.

Við erum kominn með framherja, Thomas Mikkelsen frá Danmörku. Hann er búinn að æfa með okkur síðan um mánaðarmótin og hann verður tilbúinn í næsta leik á móti Fjölni 16. júlí. ”

Viðtalið í heildina má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner