Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   þri 07. júlí 2020 23:20
Hulda Mýrdal
Eva María: Mér finnst það algjört bull
Kvenaboltinn
Mynd: Fjölnir
Fjölnir tapaði fyrir Keflavík 4-0 í dag. Þó svo að Fjölnir hafi tapað með fjórum mörkum þá áttu þær nokkra mjög góða spretti í dag. Eva María Jónsdóttir átti góðan leik á miðjunni hjá Fjölni og átti nokkur stórhættuleg langskot að marki Keflavíkur.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Já ekkert smá svekkjandi. Mér fannst úrslitin ekki alveg segja hvernig leikurinn var. En ég er samt bara ánægð með liðið. Við erum að ná að stíga upp og bæta okkur í hverjum einasta leik"

Fjölnir hafa sýnt miklar framfarir í spilamennskunni í síðustu leikjum þrátt fyrir tapið í dag „Við höfum bara svolítið breytt taktíkinni. Á móti Gróttu lögðum við upp með að spila neðar og leyfa þeim að sækja og beyta skyndisóknum. Í dag vorum við að pressa og stigum hærra á völlinn"

Eva var stórhættuleg í dag fyrir utan teiginn og átti meðal annars skot í þverslá. Afhverju fór hann ekki inn í dag? " „Það er góð spurning. Það var sláin og svo varði hún nokkrum sinnum. Hún er ágæt í markinu þarna"

Nánar er rætt við Evu Maríu í spilaranum að ofan.

"
Athugasemdir
banner
banner