Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 07. júlí 2020 23:20
Hulda Mýrdal
Eva María: Mér finnst það algjört bull
Kvenaboltinn
Mynd: Fjölnir
Fjölnir tapaði fyrir Keflavík 4-0 í dag. Þó svo að Fjölnir hafi tapað með fjórum mörkum þá áttu þær nokkra mjög góða spretti í dag. Eva María Jónsdóttir átti góðan leik á miðjunni hjá Fjölni og átti nokkur stórhættuleg langskot að marki Keflavíkur.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Já ekkert smá svekkjandi. Mér fannst úrslitin ekki alveg segja hvernig leikurinn var. En ég er samt bara ánægð með liðið. Við erum að ná að stíga upp og bæta okkur í hverjum einasta leik"

Fjölnir hafa sýnt miklar framfarir í spilamennskunni í síðustu leikjum þrátt fyrir tapið í dag „Við höfum bara svolítið breytt taktíkinni. Á móti Gróttu lögðum við upp með að spila neðar og leyfa þeim að sækja og beyta skyndisóknum. Í dag vorum við að pressa og stigum hærra á völlinn"

Eva var stórhættuleg í dag fyrir utan teiginn og átti meðal annars skot í þverslá. Afhverju fór hann ekki inn í dag? " „Það er góð spurning. Það var sláin og svo varði hún nokkrum sinnum. Hún er ágæt í markinu þarna"

Nánar er rætt við Evu Maríu í spilaranum að ofan.

"
Athugasemdir
banner