Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 08. maí 2022 18:24
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið Leiknis og Víkinga: Dahl og Berger snúa aftur
Luigi kemur inn
Maicej og Dahl.
Maicej og Dahl.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 19:15 á Domusnova vellinum fer fram leikur Leiknis og Víkinga frá Reykjavík í síðasta leik 4. umferðar Bestu deildarinnar.

Danski framherjinn Mikkel Dahl kemur inn í liðið hjá Leikni eftir að hafa verið fjarverandi vegna meiðsla, einnig kemur Emil Berger inn í lið Breiðhyltinga eftir að hafa verið í banni í síðustu umferð.

Halldór Smári er hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Víkinga en Kyle McLagan kemur í hans stað en einnig kemur Logi Tómasson inn fyrir Davíð Örn Atlason. Þá er Pablo Punyed meðal varamanna.

Byrjunarlið Leiknis
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Mikkel Dahl
11. Brynjar Hlöðversson
15. Birgir Baldvinsson
18. Emil Berger
21. Róbert Hauksson
23. Dagur Austmann
28. Arnór Ingi Kristinsson

Byrjunarliðs Víkinga
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
18. Birnir Snær Ingason
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Smelltu hér til þess að fara í beina textalýsingu
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner