Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
   fös 08. júní 2018 21:33
Gunnar Logi Gylfason
Ásgeir Aron: Það vantaði gæðin fram á við
Ásgeir Aron og Brynjar Þór sem var fjarverandi í dag
Ásgeir Aron og Brynjar Þór sem var fjarverandi í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Aron Ásgeirsson, aðstoðarþjálfari ÍR, stjórnaði liðinu í dag í fjarveru Brynjars Þórs Gestssonar.

Lestu um leikinn: ÍA 3 -  0 ÍR

„Það er náttúrulega hundfúlt að tapa þessum leik, við vorum þannig séð inn í honum fram að lokamínútunum," sagði Ásgeir inntur viðbrögðum eftir leik.

„Það sást í dag að það vantaði gæðin fram á við."

ÍR-ingar sitja nú í fallsæti með jafnmörg stig og sömu markatölu og Magni sem á þó leik inni.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner