Ásgeir Aron Ásgeirsson, aðstoðarþjálfari ÍR, stjórnaði liðinu í dag í fjarveru Brynjars Þórs Gestssonar.
Lestu um leikinn: ÍA 3 - 0 ÍR
„Það er náttúrulega hundfúlt að tapa þessum leik, við vorum þannig séð inn í honum fram að lokamínútunum," sagði Ásgeir inntur viðbrögðum eftir leik.
„Það sást í dag að það vantaði gæðin fram á við."
ÍR-ingar sitja nú í fallsæti með jafnmörg stig og sömu markatölu og Magni sem á þó leik inni.
Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir