Tveir leikir verða spilaðir í íslenska boltanum í dag.
Í gær voru spilaðir 8 leikir í Lengjubikarnum en í dag verða einungis tveir leikir spilaðir.
Njarðvíkingar fá KA í heimsókn í Nettóhöllina klukkan 15:00. Þetta er fyrsti leikur beggja liða í keppninni.
Stólakonur mæta Þór/KA í Boganum á Akureyri einnig. sá leikur byrjar klukkan 17:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
sunnudagur 9. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 Njarðvík-KA (Nettóhöllin)
Lengjubikar kvenna- A-deild, riðill 1
17:00 Þór/KA-Tindastóll(Boginn)
Athugasemdir