Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   sun 09. maí 2021 21:59
Arnar Laufdal Arnarsson
Logi Ólafs: Við erum súrir og svekktir út í sjálfa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við FH og Valur í stórleik 2. umferðar Pepsi-Max deildarinnar en þar enduðu leikar 1-1 eftir mörk frá Ágústi Hlynssyni og Sigurði Agli Lárussyni.

"Við erum bara súrir og svekktir út í sjálfa okkur fyrir að hafa ekki klárað þetta í seinni hálfleik eftir að hafa átt frábæran fyrri hálfleik þar sem við vorum að keyra á þá og ætluðum að halda því áfram í seinni hálfleik, við eigum marga möguleika á að gera betur og skora mark, við erum í yfirtölu á móti þeim og því miður þá lánaðist okkur ekki að skora í seinni hálfleik og við missum hér tvö stig" Sagði Logi Ólafsson þjálfari FH í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

Hvernig upplifði Logi spilamennsku FH í seinni hálfleik?

"Mér fannst við þurfa vanda okkur meira og gera betur í slíkum stöðum, kæruleysislegar sendingar sem rata ekki rétta leið og við náum bara ekki að skapa okkur almennileg færi, það er það sem var aðal málið"

Var þetta rautt spjald á Hauk Pál í fyrri hálfleik?

"Já ég held það, þú sparkar ekki í mann undir neinum kringumstæðum alveg sama hvað hann gerir á undan og þeir fengu sitthvorn litinn og ég held að það hafi verið rétt niðurstaða"

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner