fim 09. júlí 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Fimmta umferðin klárast í bili
Úr leik KA og Breiðabliks um síðustu helgi.
Úr leik KA og Breiðabliks um síðustu helgi.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fimmta umferðin í Pepsi Max-deildinni klárast - í bili - með einum leik í kvöld.

Fylkir og KA eigast við í Lautinni klukkan 18:00 í það sem verður væntanlega hörkuleikur. Stjarnan og KR áttu einnig að mætast í dag en sá leikur fer ekki fram fyrr en í byrjun október. Leikmenn Stjörnunnar hafa nefnilega verið í sóttkví undanfarna daga.

Leikur Fylkis og KA hefst klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu á Fótbolta.net. Fylkir hefur unnið tvo í röð og er með sex stig. KA er með tvö stig eftir að hafa spilað leik minna.

Einnig eru þrír leikir í 2. deild kvenna í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15.

fimmtudagur 9. júlí

Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 HK-ÍR (Kórinn)
19:15 Grindavík-Álftanes (Grindavíkurvöllur)
19:15 Hamar-Sindri (Grýluvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner