Kristófer Óskar: Hann hefđi átt ađ skora ţrennu
Óskar Örn: Gaman ađ hafa spennu í ţessu
Ólafur Ingi: Ţeir vćldu óvenju mikiđ
Helgi Sig: Mađur veit aldrei í ţessum ţjálfarabransa
Ţórđur Inga: Ömurlegur leikur hjá mér í dag
Rúnar Kristins: Komu hingađ til ađ sćkja eitt stig
Kristján Guđmunds: Sýndi ađ hann er tilbúinn í ţetta
Rúnar Páll: Dćmdi leikinn ekkert spes
Ágúst: Höfum ađ einhverju ađ keppa
Ómar Jó: Skín í gegn ađ viđ erum ekki nógu sterkir, hvergi
Hallgrímur Mar: Mikill heiđur ađ vera fyrirliđi hjá mínu félagi
Gunnar Heiđar: Betra ađ hćtta sem gođsögn
Logi Ólafs: Höldum okkur til hlés í ţeirri umrćđu
Túfa: Sagđi strákunum ađ vinna síđasta heimaleikinn minn!
Gunnar Nielsen: Náđi ađ skapa smá kaos
Óli Kristjáns: Ási sagđi mér ađ ţađ vćri jafntefli í KR-leiknum
Óli Stefán: Drullum all hressilega í brćkurnar
Ólafur Páll: Klúbburinn verđur ađ meta hvort ég er rétti mađurinn
Óli Jó: Hef aldrei talađ um Keflavík viđ einn eđa neinn
Eddi Gomes: Ég man ekkert eftir markinu
banner
mán 09.okt 2017 22:12
Mist Rúnarsdóttir
Hannes: Nánast aldrei liđiđ svona vel
Icelandair
Borgun
watermark Hannes hélt hreinu og er á leiđinni á HM!
Hannes hélt hreinu og er á leiđinni á HM!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Mér hefur nánast aldrei liđiđ svona vel. Ţetta er eins og draumur sé ađ rćtast,“ sagđi landsliđsmarkvörđurinn Hannes Halldórsson eftir 2-0 sigur Íslands á Kósóvó. Risasigur sem tryggir Íslandi sćti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi nćsta sumar.
Íslenska liđiđ fann sig ekki nógu vel í fyrri hálfleik og Hannesi létti mjög ţegar Gylfi Sigurđsson náđi ađ brjóta ísinn.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Kosóvó

„Ţađ var svakalegur léttir. Mér fannst viđ ekki góđir á löngum köflum. Í fyrri hálfleik vorum viđ ekki sjálfum okkur líkir. Ţegar kom loksins mark losnađi ađeins um ţetta. Ţađ var fáránlegur léttir.“

Ţađ var lítiđ ađ gera hjá Hannesi í leiknum og ţađ getur veriđ erfitt fyrir markmenn ađ spila slíka leiki. Hannes beiđ ţolinmóđur eftir fyrsta markinu, vitandi ađ leikmennirnir fyrir framan hann eru alltaf líklegir til ađ skora á heimavelli.

„Ég var svolítiđ eins og áhorfendur uppi í stúku. Mađur gat ekki mikiđ annađ gert en ađ vona ađ ţetta myndi smella hjá okkur en mađur á bara ađ lćra ađ treysta ţessum gaurum. Ţeir enda alltaf á ađ koma honum í markiđ. Viđ erum međ ţađ mikiđ af flinkum gaurum ađ viđ skorum alltaf hérna á heimavelli.“

Ađspurđur um tilfinningarnar sem spruttu fram eftir lokaflautiđ átti Hannes erfitt međ ađ svara.

„Ţađ var eins og ţađ hefđu brostiđ einhverjar flóđgáttir. Svo kom flugeldasýning ţarna og ţetta var ćvintýri líkast. Ţađ er náttúrulega algjörlega lygilegt ađ viđ séum komnir í ţessa stöđu,“ sagđi markvörđurinn međal annars en hćgt er ađ horfa á allt viđtaliđ viđ hann í spilaranum hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía