Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Útvarpsþátturinn - Niko, glugginn opinn og umdeilt VAR
Enski boltinn - Staðan tekin þegar stutt er í veisluna
Grasrótin - 13. Umferð, "Þrotur" Vogum sofna í gasmengun
Leiðin úr Lengjunni: Amin Cosic kveður með stæl og deildin tekur á sig mynd
Turnar Segja Sögur: Dómari, skipting
Innkastið - Valur fékk toppsætið á silfurfati
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
   lau 09. desember 2017 14:35
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Ofursunnudagur framundan - Hlustaðu á upphitun
Það er sannkallaður Ofursunnudagur í enska boltanum framundan. Liverpool mætir Everton og Manchester United mætir Manchester City.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við tvo helstu sérfræðinga útvarpsþáttarins um enska boltann.

Tryggvi Páll Tryggvason skoðaði leikinn á Old Trafford og Kristján Atli Ragnarsson ræddi um leikinn á Anfield.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast.

Sjá einnig:
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Everton
Líkleg byrjunarlið Man Utd og Man City
Athugasemdir
banner
banner