Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 09. desember 2022 17:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Hollands og Argentínu: Lisandro Martínez byrjar
Mynd: Getty Images

Króatía er komið áfram í undanúrslit eftir enn einn sigurinn í vítakeppni, nú gegn ógnarstekru liði Brasilíu. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Holland eða Argentína sem mætast kl 19.


Það er ein breyting á byrjunarliði Hollands sem vann Bandaríkin í 16-liða úrslitum. Steven Bergwijn kemur inn í liðið í stað Davy Klaassen.

Það er einnig ein breyting á liði Argentínu en það er svo sannarlega varnarsinnuð breyting. Lisandro Martinez kemur inn í liðið í stað Papu Gomez.

Holland: Noppert, Timber, Van Dijk, Ake, Dumfries, Blind, De Roon, Bergwijn, De Jong, Depay, Gakpo.

Argentína: Martinez, Molina, Romero, Otamendi, Martinez, Acuna, De Paul, Fernández, Mac Allister; Messi, Alvarez.


Athugasemdir
banner
banner
banner