Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fös 10. maí 2019 22:49
Þorgeir Leó Gunnarsson
Stefán Gísla: Þetta féll ekki fyrir okkur í dag
Rauða spjaldið breytti leikskipulaginu
Stefán Gíslason þjálfari Leiknis
Stefán Gíslason þjálfari Leiknis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding bar sigurorð af Leikni í 2.umferð Inkasso deildarinnar í kvöld. Stefán Gíslason þjálfari Leiknis var vonsvikinn í leikslok „Þetta var erfitt. Við misstum mann útaf snemma leiks. Það riðlaðist talvert það sem við lögðum upp með og gerði okkur erfitt fyrir en þrátt fyrir það fannst mér strákarnir leysa þetta vel."

Stefán var samt sem áður ánægður með framlag leikmanna sinna og færasköpun liðsins „Mér fannst strákarnir leggja sig allan fram og leystum það vel. Við vorum þolinmóðir og féllum aðeins aftur. Fengum samt færi, skot í stöng og skoruðum mark sem var dæmt af."

Varðandi markmið sumarsins hafði Stefán þetta að segja „Við erum ekki að hugsa upp. Við stefnum á að vera í efri hlutanum en svo erum við með styttri markmið okkar á milli fyrir hverja fjóra leiki í röð." 

Nánar er rætt við Stefán í sjónvarpinu hér að ofan. 
Athugasemdir
banner
banner