Það bendir allt til þess að Granit Xhaka sé á förum frá Arsenal í sumar. Miklar líkur eru á því að hann fari til Roma og kosti um 16 milljónir punda. Express Sport setti saman fjögurra manna lista af miðjumönnum sem Arsenal gæti fengið í stað Xhaka.
Athugasemdir