Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
   mið 10. júlí 2013 16:30
Elvar Geir Magnússon
EM kvenna - Þjálfari Noregs: Erum nokkuð bjartsýn
Elvar Geir Magnússon skrifar frá Kalmar
Jostein Pellerud, þjálfari norska kvennalandsliðsins, spjallaði við Fótbolta.net fyrir æfingu liðsins í dag. Noregur leikur við Ísland á morgun í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópumótsins í Svíþjóð.

„Það er mitt starf að vera bjartsýnn en einnig raunsær. Margir telja að við eigum að vera sterkara liðið en Ísland er með erfitt lið en við erum nokkuð bjartsýn. Við vitum að leikurinn er mikilvægur," segir Pellerud.

„Það er mikilvægt að ná þremur stigum en ef það er ekki hægt þá verður það vonandi eitt stig. Vonandi náum við að forðast það að fara stigalaus úr leiknum. En fyrir bjartsýnina og móralinn er mikilvægt að ná góðum úrslitum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner