Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 10. júlí 2023 23:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Möltu
Frá Akureyri á EM - „Lærir af þessu og verður betri í fótbolta"
Icelandair
Bjarni Guðjón Brynjólfsson.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Þetta var mjög skemmtilegt og erfitt á sama tíma. Við erum með frábæran hóp og maður lærir af þessu, verður betri í fótbolta," sagði Akureyringurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson aðspurður að því hvernig hefði verið að taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins með U19 landsliðinu.

Lestu um leikinn: Ísland U19 0 -  0 Grikkland U19

Strákarnir luku keppni í kvöld er þeir gerðu markalaust jafntefli gegn Grikklandi í lokaumferð riðilsins. Íslenska liðið endaði með tvö stig úr þremur leikjum.

„Mér fannst þeir ekki skapa sér neitt og við vorum bara klaufar að koma okkur ekki í betri færi," sagði Bjarni um leikinn í kvöld en hann var því næst spurður út í það sem gerðist eftir leik þegar leikmenn sungu með stuðningsfólkinu.

„Það var bara geggjað; þetta er frábært stuðningsfólk, foreldrar og vinir. Þetta var góður stuðningur."

„Þetta er mjög flottur hópur hjá okkur. Ég held að við höfum allir lært helling, bæði fótboltalega séð og upp á reynsluna."

Bjarni Guðjón er Þórsari og fer núna heim að spila með sínum mönnum í Lengjudeildinni. „Það verður fínt að koma heim, að hitta kærustuna og svona. Það er alltaf sól og blíða á Akureyri," sagði miðjumaðurinn að lokum.
Athugasemdir
banner
banner
banner