Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fim 10. júlí 2025 18:50
Kári Snorrason
Byrjunarlið Vals gegn Flora Tallinn: Túfa gerir eina breytingu
Sigurður Egill er í byrjunarliði Vals.
Sigurður Egill er í byrjunarliði Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tekur á móti Flora Tallin í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00, en búið er að opinbera byrjunarliðin.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Flora Tallinn

Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals gerir eina breytingar á liði sínu frá 0-2 útisigri gegn Vestra síðastliðna helgi.

Inn í byrjunarliðið kemur Sigurður Egill Lárusson, í stað Albin Skoglund sem tekur sér sæti á bekknum.

Byrjunarlið Vals:

18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon
4. Markus Lund Nakkim
6. Bjarni Mark Duffield
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
Athugasemdir
banner