Fótboltanum á Ólympíuleikunum í París lýkur í dag þegar Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitaleik í kvennaflokki.
Brasilía vann öruggan sigur á Spáni í undanúrslitum á meðan Bandaríkin vann 1-0 sigur á Þýskalandi.
Bandaríkin hefur lengi átt mjög sterkt lið í kvennaflokki og er að mörgum talið sigurstranlegra liðið.
Ólympíuleikarnir - Úrslit
15:00 Brasilía - Bandaríkin
Athugasemdir