Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   fim 10. september 2020 10:30
Magnús Már Einarsson
Ronaldo: Eins og að fara í sirkus og sjá engan trúð
Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og portúgalska landsliðinu, er orðinn þreyttur á áhorfendaleysinu í fótboltanum.

Áhorfendur hafa ekki verið á leikjum síðan kórónaveiru faraldurinn skall á í mars.

Ronaldo vonast til að áhorfendurnir fari að koma aftur á vellina á næstu mánuðunum.

„Að spila án áhorfenda er eins og að fara í sirkus og sjá engan trúð," sagði Ronaldo í vikunni.
Athugasemdir
banner