miđ 10.okt 2018 20:52
Ívan Guđjón Baldursson
Ćfingaleikur: Slćmt gengi Ítalíu heldur áfram
Mynd: NordicPhotos
Ítalía 1 - 1 Úkraína
1-0 Federico Bernardeschi ('55)
1-1 Ruslan Malinovsky ('62)

Gengi ítalska landsliđsins hefur veriđ skelfilegt frá umspilsleikjunum gegn Svíum um sćti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Ítalía hefur ađeins unniđ einn leik frá nóvember 2017.

Gengiđ skánađi ekki í dag ţegar Úkraína kom í heimsókn í ćfingaleik. Federico Bernardeschi kom heimamönnum yfir snemma í síđari hálfleik en Ruslan Malinovsky jafnađi skömmu síđar.

Meira var ekki skorađ og ljóst ađ Ítalir ţurfa ađ bćta mikiđ í sínum leik til ađ eiga möguleika á útivelli gegn Póllandi nćsta sunnudag. Liđin mćtast ţar í Ţjóđadeildinni, en fyrri leiknum lauk međ 1-1 jafntefli á Ítalíu.

Úkraína keppir viđ Tékkland nćsta ţriđjudag og getur tryggt sig upp í A-deild međ sigri eđa jafntefli.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía