Fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi verða endurfundir vegna 99 ára afmælis Melavallarsins í Valsheimilinu þar sem menn ætla að gera sér glaðan dag.
Í tilefni af 99 ára afmælinu koma saman fyrrum knattspyrnumenn, stjórnarmenn og helstu áhugamenn félaga sem leikið hafa í efstu deild. Horft er til árana 1966-1982 en engin stíf viðmið.
Samkoman stendur frá kl.17-19,30 og aðgangur er ókeypis.
Dagskrá
- Halldór Einarsson setur samkomuna kl.17.05 og skipar veislustjóra.
- Lárus Loftsson tekur við stjórninni og syngur Áfram veginn.
Þeir sem ávarpa samkomuna eru;
Sveinn Jónsson KR
Ásmundur Friðriksson ÍBV
Stefán Pálsson Fram
Söngvarar:
- Sigursteinn Hákonarsson
- Karl Hermannsson
- Garðar Guðmundsson
- Gunnar Sigurðsson
- Einar Friðþjófsson
- Hörður Hilmarsson
- Guðmundur Torfason & Stefán Eggertsson
- Halldór Einarsson
Hljómsveit skipa:
- Óttar Felix Hauksson gítar
- Ólafur Már Sigurðsson bassa
- Guðjón Hilmarsson trommur
- Sveinn Guðjónsson orgel
- Sævar Árnason gítar
Salarkynni og veitingar:
Gunnar Kristjánsson.
Til sölu: Bjór – kaffi – gos – pylsur m/tómatsósu og sinnepi - Melavallar t-bolir
Athugasemdir