
Þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Sviss er lokið en Fótbolti.net hefur tekið saman meðaleinkunnir leikmanna eftir mótið.
Til að komast á listann þurftu leikmenn að fá einkunnir fyrir tvo leiki af þremur.
Til að komast á listann þurftu leikmenn að fá einkunnir fyrir tvo leiki af þremur.
Einkunnir leikmanna Íslands:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - 6
Hlín Eiríksdóttir - 5,5
Alexandra Jóhannsdóttir - 5,3
Sveindís Jane Jónsdóttir - 5
Katla Tryggvadóttir - 5
Sandra María Jessen - 5
Glódís Perla Viggósdóttir - 4,7
Sædís Rún Heiðarsdóttir - 4,7
Dagný Brynjarsdóttir - 4,7
Agla María Albertsdóttir - 4,7
Guðrún Arnardóttir - 4,3
Ingibjörg Sigurðardóttir - 4,3
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - 4,3
Guðný Árnadóttir - 4
Hildur Antonsdóttir - 3,5
Aðrar spiluðu ekki nóg.
Athugasemdir