Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
   sun 11. ágúst 2024 18:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Besta deildin: Jafnt í Árbænum
Emil Ásmundsson
Emil Ásmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir 1 - 1 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('59 )
1-1 Emil Ásmundsson ('72 )
Lestu um leikinn


Fylkir og KA skildu jöfn í Árbænum í kvöld.

Fylkismenn byrjuðu leikinn betur en Halldór Jón Sigurður komst í gott færi en tókst ekki að skora. KA menn unnu sig inn í leikiinn en staðan var markalaus í hálfleik.

Ásgeir Sigurgeirsson braut ísinn eftir klukkutíma leik þegar hann skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Hrannari Birni Steingrímssyni.

Norðanmenn voru ekki lengi með forystuna þar sem Emil Ásmundsson skallaði boltann í netið. Emil hefði svo getað tryggt heimamönnum sigurinn undir lok leiksins en hann mokaði boltanum yfir markið. Jafntefli niðurstaðan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner