
HM í Rússlandi hefst eftir tvo daga og einungis fjórir dagar eru í fyrsta leik Íslands. Fótbolti.net fékk nokkra valinkunna einstaklinga til að svara spurningum fyrir mótið.
Spurning dagsins
Hvaða erlenda leikmann værir þú til í að sjá í íslenska liðinu?
Spurning dagsins
Hvaða erlenda leikmann værir þú til í að sjá í íslenska liðinu?
Álitsgjafarnir eru
Atli Fannar Bjarkason (Nútíminn)
Einar Örn Jónsson (RÚV)
Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Hallbera Gísladóttir (Landsliðskona)
Hjálmar Örn Jóhannsson (Snapchat stjarna)
Hrafnhildur Agnarsdóttir (KR)
Ingólfur Sigurðsson (Sparkspekingur)
Ingólfur Þórarinsson (Tónlistarmaður)
Kjartan Atli Kjartansson (Stöð 2 Sport)
Króli (Rappari)
Önnur HM álit:
Hversu langt fer Ísland?
Hver í íslenska liðinu væri herbergisfélagi þinn?
Hver verða mestu vonbrigðin?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Hver verður markahæstur?
Hver vekur mesta athygli?
Hver skorar fyrsta mark Íslands?
Athugasemdir