Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
   þri 13. ágúst 2024 14:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu nýir til að fylgjast með í enska
Sóknarmaðurinn Jozhua Zirkzee með heimsmeistaranum í Formúlu 1, Max Verstappen.
Sóknarmaðurinn Jozhua Zirkzee með heimsmeistaranum í Formúlu 1, Max Verstappen.
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin byrjar næsta föstudag og spennan er farin að magnast.

Kunnuleg andlit snúa aftur á völlinn í deild þeirra bestu en við fáum líka að sjá nokkur ný andlit í þessari uppáhalds deild okkar Íslendinga.

BBC tók saman lista yfir tíu leikmenn sem eru að koma nýir inn í deildina og verður gaman að fylgjast með.

Listinn er í engri sérstakri röð.
Athugasemdir
banner
banner
banner