Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 13. september 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Ofursunnudagur í Pepsi Max
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Garðbæingar enn taplausir eftir ellefu umferðir.
Garðbæingar enn taplausir eftir ellefu umferðir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem níu leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deildunum.

Það er mikið um spennandi slagi í báðum deildum en þá sérstaklega karlamegin þar sem KR tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik dagsins.

KA og Fylkir eigast svo við skömmu áður en stórleikur FH og Breiðabliks fer af stað.

HK mætir ÍA og á topplið Vals svo lokaleik dagsins við Víking R. klukkan 20:00.

Í Pepsi Max-deild kvenna getur Breiðablik endurheimt toppsætið með sigri gegn Þór/KA á Akureyri.

ÍBV og Fylkir eigast við í baráttunni um þriðja sætið áður en Stjarnan tekur á móti toppliði Vals.

Þá eru einnig leikir á dagskrá í 2. deild karla og 4. deildinni.

Pepsi Max-deild karla
14:00 KR-Stjarnan (Stöð 2 Sport - Meistaravellir)
16:00 KA-Fylkir (Greifavöllurinn)
16:30 FH-Breiðablik (Stöð 2 Sport - Kaplakrikavöllur)
19:15 HK-ÍA (Kórinn)
20:00 Valur-Víkingur R. (Stöð 2 Sport - Origo völlurinn)

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
14:00 Þór/KA-Breiðablik (Stöð 2 Sport 3 - Þórsvöllur)
17:00 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)
19:15 Þróttur R.-FH (Eimskipsvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Selfoss-ÍR (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Njarðvík-Kári (Rafholtsvöllurinn)
15:00 Þróttur V.-KF (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Kórdrengir-Fjarðabyggð (Framvöllur)
16:00 Haukar-Dalvík/Reynir (Ásvellir)

4. deild karla - A-riðill
16:00 KFS-Afríka (Týsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
14:00 Björninn-Álafoss (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 SR-Snæfell (Þróttarvöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-Stokkseyri (Blönduósvöllur)

4. deild karla - C-riðill
14:00 Hamar-KFB (Grýluvöllur)
14:00 Skallagrímur-KM (Skallagrímsvöllur)
16:00 Samherjar-Ísbjörninn (Hrafnagilsvöllur)
16:00 Berserkir-KÁ (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner