Wolfsburg ætlar sér, samkvæmt heimildum Sky Sports, að fá að minnsta kosti tvo leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í janúar.
Þýska félagið hefur áhuga á báði Niclas Füllkrug, framherja West Ham, og Kristoffer Ajer, miðverði Brentford.
Tilboði Wolfsburg í Ajer var hafnað í sumar, en félagið bauð 13 milljónir punda í Norðmanninn. Hann hefur komið við sögu í níu leikjum undir stjórn Keith Andrews og á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum við félagið.
Þýska félagið hefur áhuga á báði Niclas Füllkrug, framherja West Ham, og Kristoffer Ajer, miðverði Brentford.
Tilboði Wolfsburg í Ajer var hafnað í sumar, en félagið bauð 13 milljónir punda í Norðmanninn. Hann hefur komið við sögu í níu leikjum undir stjórn Keith Andrews og á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum við félagið.
Fullkrug hefur glímt við vöðvameiðsli að undanförnu og hefur ekki enn spilað undir stjórn Nuno Espirito Santo. Slúðrið er á þá leið að hann geti farið í janúar. AC Milan og Augsburg eru líka orðuð við þýska framherjann sem kom frá Dortmund sumarið 2024.
Athugasemdir



