Hamza Choudhury, James Maddison og Ayoze Perez mættu á ný til æfinga með liðsfélögum sínum í Leicester í dag.
Leikmennirnir æfðu einir í síðustu viku og byrjun þessarar viku eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur og fóru í partý um þarsíðustu helgi.
Harvey Barnes og Wes Morgan mættu einnig í partýið en þeir eru á meiðslalistanum.
Brendan Rodgers, stjóri Leicester, var allt annað en ánægður með brot leikmannanna og hafði þá ekki í leikmannahópnum gegn West Ham um síðustu helgi.
Leikmennirnir æfðu einir í síðustu viku og byrjun þessarar viku eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur og fóru í partý um þarsíðustu helgi.
Harvey Barnes og Wes Morgan mættu einnig í partýið en þeir eru á meiðslalistanum.
Brendan Rodgers, stjóri Leicester, var allt annað en ánægður með brot leikmannanna og hafði þá ekki í leikmannahópnum gegn West Ham um síðustu helgi.
Leicester mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarins um helgina.
Athugasemdir