Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
banner
   fim 14. júní 2018 17:30
Magnús Már Einarsson
Óli Ingi: Þurfum að verjast betur en nokkurn tímann áður
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er búið að vera mjög flott hingað til. Það er frábært veður og aðstæður mjög góðar. Hópurinn er hress og við hlökkum til við að takast á við Argentínu," sagði Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu í dag.

Ísland ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur á laugardaginn þegar liðið mætir Argentínu í fyrsta leik á HM. Argentína er í 5. sæti á heimslista FIFA í augnablikinu.

„Möguleikar okkar eru eins og í flestum stærri leikjum. Við þurfum að verjast vel og mikið og ennþá betur en við höfum nokkurn tímann gert. Þetta lið er sérstaklega sterkt fram á við."

„Möguleikar okkar eru í skyndisóknum og í föstum leikatriðum þar sem við erum gríðarlega sterkir."

„Þetta verða sömu styrkleikar og undanfarin ár gegn stærri liðum. Við þurfum að nýta það og eiga toppleik til að ná einhverju út úr þessu."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Sjá einnig:
Ólafur Ingi: Hélt að myndirnar færu ofan í skúffu
Athugasemdir
banner