Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   sun 14. júlí 2024 17:33
Hákon Dagur Guðjónsson
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tvö mörk, sigur, clean sheet og geggjuð ferð vestur. Við komum í gær og fórum á Bolafjallið. Við nýttum þetta eins og við gátum," sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA sem skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri á Vestra í Bestu-deild karla í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 KA

„Það er erfitt að vera með vindinum því þá ertu smá desperate að fara fram á við. Mér fannst við ekki nógu klárir á boltann í fyrri hálfleik. Við hefðum geta fengið hættu á okkuru í bakið. Við hefðum geta nýtt þetta betur en sem betur fer krækti Viðar í víti og við fórum með 0-1 forystu inn í hálfleikinn."

„Í seinni hálfleik fannst mér við taka öll völd á vellinum og hefðum þess vegna geta unnið þetta stærra."


Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan þar sem hann ræðir um þegar KA fór að tefja í lok leiksins. Hann segist ekki kominn í fullt stand að nýju eftir veikindi en það komi með tímanum.
Athugasemdir