Liverpool undirbýr tilboð í Branthwaite - Nketiah nálgast Forest - Sterling boðinn til Villa
Leikdagurinn – Björn Daníel Sverrisson
Eiður Gauti: Hugsaði að þetta yrði síðasti séns til að vaða á Bestu-deildina
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Óskar Hrafn: Fengum högg og stóðum ekki upp eftir það
Árni Guðna: Er ekki bara komið nóg af þessu tuði?
Valdimar: Fínt að fara með 5-0 stöðu út
Tómas Bjarki: Ég var hoppandi kátur
Úlfur: Dýrt spaug þegar öll þessi atriði falla á móti okkur
Igor Kostic: Miðað við stöðuna þá bítur þetta kannski aðeins meira
Aron Elís: Það stærsta á mínum ferli
Gunnar Heiðar: Búinn að bíða svolítið eftir þessum
Arnar Gunnlaugs: Væri eitthvað stórslys að klúðra þessu
„Klúðraði mikilvægri vítaspyrnu en kannski var það gott eftir á"
Arnar Gunnlaugs: Það blindar aðeins fótboltaáhugamanninn
Óli Kristjáns: Einn af þeim dögum þar sem við mætum betra liði
Gunnar: Það er þungt inni í klefa
Nik: Besti leikur okkar á tímabilinu
Pétur búinn að aflita hárið: Finnst þér þetta ljótt?
Venni: Liðið rotaðist
Maggi: Varnarleikurinn frábær frá A til Ö
   sun 14. júlí 2024 17:33
Hákon Dagur Guðjónsson
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tvö mörk, sigur, clean sheet og geggjuð ferð vestur. Við komum í gær og fórum á Bolafjallið. Við nýttum þetta eins og við gátum," sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA sem skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri á Vestra í Bestu-deild karla í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 KA

„Það er erfitt að vera með vindinum því þá ertu smá desperate að fara fram á við. Mér fannst við ekki nógu klárir á boltann í fyrri hálfleik. Við hefðum geta fengið hættu á okkuru í bakið. Við hefðum geta nýtt þetta betur en sem betur fer krækti Viðar í víti og við fórum með 0-1 forystu inn í hálfleikinn."

„Í seinni hálfleik fannst mér við taka öll völd á vellinum og hefðum þess vegna geta unnið þetta stærra."


Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan þar sem hann ræðir um þegar KA fór að tefja í lok leiksins. Hann segist ekki kominn í fullt stand að nýju eftir veikindi en það komi með tímanum.
Athugasemdir
banner
banner