Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   sun 14. júlí 2024 17:33
Hákon Dagur Guðjónsson
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tvö mörk, sigur, clean sheet og geggjuð ferð vestur. Við komum í gær og fórum á Bolafjallið. Við nýttum þetta eins og við gátum," sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA sem skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri á Vestra í Bestu-deild karla í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 KA

„Það er erfitt að vera með vindinum því þá ertu smá desperate að fara fram á við. Mér fannst við ekki nógu klárir á boltann í fyrri hálfleik. Við hefðum geta fengið hættu á okkuru í bakið. Við hefðum geta nýtt þetta betur en sem betur fer krækti Viðar í víti og við fórum með 0-1 forystu inn í hálfleikinn."

„Í seinni hálfleik fannst mér við taka öll völd á vellinum og hefðum þess vegna geta unnið þetta stærra."


Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan þar sem hann ræðir um þegar KA fór að tefja í lok leiksins. Hann segist ekki kominn í fullt stand að nýju eftir veikindi en það komi með tímanum.
Athugasemdir
banner
banner