mán 15. febrúar 2021 16:15 |
|
Bayern þarf að borga 30-35 milljónir punda fyrir Aarons
Norwich hefur sagt þýsku meisturunum í Bayern Munchen að það muni kosta á bilinu 30 til 35 milljónir punda að fá Max Aarons í sínar raðir.
Aarons er hægri bakvörður sem hefur vakið mikla athygli í liði Norwich.
Bayern Munchen hefur lengi haft augastað á Aarons en hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United.
Norwich er á toppnum í Championship deildinni og stefnir hraðbyri aftur í ensku úrvalsdeildinni.
Aarons er hægri bakvörður sem hefur vakið mikla athygli í liði Norwich.
Bayern Munchen hefur lengi haft augastað á Aarons en hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United.
Norwich er á toppnum í Championship deildinni og stefnir hraðbyri aftur í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:01