Damir Muminovic vann í dag fyrsta sigur sinn með liði sín DPMM frá Brúnei en liðið spilar í Singapúr.
Miðvörðurinn gekk í raðir DPMM um áramótin og mun spila fram á næsta sumar.
DPMM vann útisigur á Young Lions í bikarnum í dag. Damir spilaði allan tímann í leiknum.
Þetta var fyrsti sigur liðsins á árinu en i deildinni eru þeir í 8. sæti í 9 liða deild.
Athugasemdir