Dortmund með risaverðmiða á Gittens - Greenwood til PSG - Bayern hætt við að fá Tah - Launakröfur Osimhen trufla
   lau 15. febrúar 2025 13:41
Hafliði Breiðfjörð
Fyrsti sigur Damirs í Singapúr
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Damir Muminovic vann í dag fyrsta sigur sinn með liði sín DPMM frá Brúnei en liðið spilar í Singapúr.

Miðvörðurinn gekk í raðir DPMM um áramótin og mun spila fram á næsta sumar.

DPMM vann útisigur á Young Lions í bikarnum í dag. Damir spilaði allan tímann í leiknum.

Þetta var fyrsti sigur liðsins á árinu en i deildinni eru þeir í 8. sæti í 9 liða deild.
Athugasemdir
banner
banner