Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   þri 15. apríl 2025 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Kvenaboltinn
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er allt í lagi, ég er ánægður með stelpurnar í vinnuframlagi og hvernig  þær unnu sig inn í leikinn,'' segir Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir 3-1 tap gegn Þrótt í 1. umferð Bestu Deild kvenna.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Fram

„Við erum með mjög mikið af gæðum í okkar liði. Markið sem við skorum í dag sýnir bara sú gæði sem við búum yfir,''

Hvernig finnst þér spá okkar hjá Fótbolti.net, Fram í 8. sæti?

„Ég er ánægður með ykkur, þið hafið trú á okkur hjá .net og eini miðillinn sem spáir okkur ekki falli. Ég hef sagt áður, við ætlum ekki að vera í 7 eða neðar, við ætlum að vera ofar,''

„Við viljum vera betri í öllu sem við erum að gera. Ef við föllum þá bara föllum við, þá eigum við það bara skilið. Við erum ekkert að pæla í því heldur að taka einn leik í einu,''


Athugasemdir
banner
banner