Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
   þri 15. apríl 2025 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Kvenaboltinn
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er allt í lagi, ég er ánægður með stelpurnar í vinnuframlagi og hvernig  þær unnu sig inn í leikinn,'' segir Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir 3-1 tap gegn Þrótt í 1. umferð Bestu Deild kvenna.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Fram

„Við erum með mjög mikið af gæðum í okkar liði. Markið sem við skorum í dag sýnir bara sú gæði sem við búum yfir,''

Hvernig finnst þér spá okkar hjá Fótbolti.net, Fram í 8. sæti?

„Ég er ánægður með ykkur, þið hafið trú á okkur hjá .net og eini miðillinn sem spáir okkur ekki falli. Ég hef sagt áður, við ætlum ekki að vera í 7 eða neðar, við ætlum að vera ofar,''

„Við viljum vera betri í öllu sem við erum að gera. Ef við föllum þá bara föllum við, þá eigum við það bara skilið. Við erum ekkert að pæla í því heldur að taka einn leik í einu,''


Athugasemdir
banner