Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   sun 15. september 2024 13:06
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið ÍA og KA: Ein breyting hjá báðum liðum - Rúnar Már byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur ÍA og KA hefst á eftir klukkan 14:00 og verður spilaður á ELKEM vellinum á Akranesi. Þetta er leikur í 22. umferð Bestu deildar karla. Byrjunarliðin hafa verið birt og þetta eru breytingarnar sem þjálfararnir gera á sínum liðum frá síðasta leik.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 KA

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerir eina breytingu á sínu liði sem tapaði fyrir KR 4-2 í síðustu umferð. Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn í liðið en Marko Vardic fór meiddur af velli í síðasta leik og er því ekki með í dag.

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA gerir eina breytingu á sínu liði sem tapaði 3-2 fyrir Breiðablik í síðustu umferð. Jakob Snær Árnason kemur inn í byrjunarliðið á meðan Ásgeir Sigurgeirsson sest á bekkinn.


Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson
17. Ingi Þór Sigurðsson
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Viðar Örn Kjartansson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner