Í kvöld lýkur landsleikjaverkefni Evrópuþjóða fyrir október mánuð en fjórir leikir eru spilaðir í A-deild.
                
                
                                    Pólland mætir Króatíu á meðan Skotland og Portúgal eigast við í Glasgow.
Portúgal er á toppnum í A-riðli með 9 stig en Króatía í öðru sæti með 6 stig. Pólland er með 3 stig og þá er Skotland án stiga á botninum.
Evrópumeistarar Spánverja mæta Serbíu á meðan Sviss spilar við Danmörku í D-riðli. Spánn er á toppnum með 7 stig, Danmörk í öðru með 6 stig og Serbía í þriðja sæti með 4 stig. Sviss er án stiga.
Leikir dagsins:
Þjóðadeildin A
18:45 Pólland - Króatía
18:45 Skotland - Portúgal
18:45 Spánn - Serbía
18:45 Sviss - Danmörk
Þjóðadeildin C
18:45 Kósóvó - Kýpur
18:45 Belarús - Lúxemborg
18:45 Norður Írland - Bulgaria
18:45 Litáen - Rúmenía
Athugasemdir
                                                                
                                                        
 
         
         
     
                    
        
         
                        
        
         
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        
                        
        
         
                 
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                
                        
            

