Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   lau 16. júlí 2022 20:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ekitike til PSG á láni (Staðfest)

Hugo Ekitike er genginn til liðs við PSG frá Reims. Hann gerir eins árs lánssamning en PSG hefur möguleika á að kaupa hann.


Ekitike er 20 ára en hann skoraði 11 mörk í 26 leikjum fyrir Reims í efstu deild í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Newcastle reyndi hvað þeir gátu að næla í þennan efnilega leikmann í janúar en án árangurs.

„Þetta er tilfinningaþrungið. Ég er auðvitað ánægður með að hafa skrifað undir hjá Paris. Ég er mjög stoltur af því að vera hér," sagði Ekitike.


Athugasemdir
banner