Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mán 16. ágúst 2021 22:11
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar: Kláruðum þetta fagmannlega í síðari hálfleik
Rúnar Kristinsson þjálfari KR.
Rúnar Kristinsson þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR heimsóttu HK í Kórnum þegar 17.umferð Pepsi Max deildar karla hélt áfram nú í kvöld. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en KR eru í hörku baráttu um evrópusæti.

Eftir erfiða byrjun þar sem KR lenti manni færri voru það þó KR sem skoruðu eina mark leiksins og fóru með sigur af hólmi.

Lestu um leikinn: HK 0 -  1 KR

„Það er bara geggjað að vinna og hefur gengið erfiðlega með HK undanfarið. Vorum 1-0 yfir í fyrra þar til á 89.mínútu og misstum leikinn niður í jafntefli sem kostaði okkur Evrópusæti." Sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir leikinn.

KR enduðu manni færri þegar 11.mínútur voru á klukkunni en Arnþór Ingi Kristinsson fékk að líta sitt annað gula spjald og undir lok hálfleiks fékk bekkurinn hjá KR rautt.
„Ég ætla ekkert að tjá mig um það. Auðvitað verður maður alltaf fúll og sár þegar leikmaður er komin með 2 gul eftir 5 mínútur."

„Þetta er eitthvað sem maður vill sjá í hverri einustu viku þegar við spilum og hverjum einasta leik." Sagði Rúnar Kristinsson stoltur af sínum mönnum

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner