Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 16. ágúst 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Þrettánda umferðin klárast loksins
Úr leik Selfoss og Aftureldingar í sumar, en bæði þessi lið verða í eldlínunni í dag.
Úr leik Selfoss og Aftureldingar í sumar, en bæði þessi lið verða í eldlínunni í dag.
Mynd: Hrefna Morthens
Það eru alls fjórir leikir á dagskrá í Íslandsmótinu í dag og eru þeir allir í kvennaboltanum.

Þrettánda umferð Betu deildar kvenna sem hófst 28. júlí klárast loksins í dag. Umferðin hófst á þeim tíma því Valur og Breiðablik eru að fara taka þátt í Meistaradeildinni og spiluðu þau sína leiki í deildinni aðeins fyrr.

Í kvöld klárast umferðin með þremur leikjum. Þróttur tekur á móti ÍBV, Selfoss spilar við Þór/KA og mætast Afturelding og Keflavík í fallbaráttuslag.

Svo mætast ÍA og Hamar í 2. deild kvenna. Sá leikur fer fram á Akranesvelli.

þriðjudagur 16. ágúst

Besta-deild kvenna
18:00 Þróttur R.-ÍBV (AVIS völlurinn)
18:00 Selfoss-Þór/KA (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Afturelding-Keflavík (Malbikstöðin að Varmá)

2. deild kvenna
19:15 ÍA-Hamar (Norðurálsvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner