Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 17. ágúst 2023 22:52
Daníel Darri Arnarsson
Gunnar: Við höfðum reynsluna
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Takk fyrir það bara fyrst og fremst bara sáttur með sigurinn og vissulega náum við 7 mörkum og hérna já bara virkilega glaður bara hrósa Augnabliks stelpum þær misstu marga leikmenn yfir til Blikana (Breiðabliks) ."  Sagði Gunnar Magnús Jónsson eftir frábæran 7-1 sigur á Augnablik í kvöld.


Lestu um leikinn: Fylkir 7 -  1 Augnablik

„margar mjög flottar stelpur hérna og sem fer í reynslu bankan hjá þeim vorum bara að glíma við gott fótboltalið kannski það að við höfðum reynsluna og náðum að gera 7 mörk þannig við erum bara sátt í dag."

Gunnar var aðspurður um hvað honum fannst um frammistöðu Bergdísar í leiknum og hvort hún væri einhvað meidd.

Kom frábærlega inn í þetta náttúrlega búinn að stíga uppúr lenti í slæmum meiðslum í fyrra og er svona hægt og bítandi að koma til baka og fá stærra hlutverk á meðan hún er að ná sér góðri við erum náttlega bara allir sem fylgjast með kvennaboltanum vita hvaðagæðum hún býr yfir með geggjaðan vinstri fót og eins og þú segir 4 stoðsendingar og hefði getað verið fleiri ef framherjarnir hefðu nýtt fleiri af frábæru sendingunum sem hún var að gefa."

Tinna er hún að fara klára tímabilið með ykkur? Var Gunnar aðspurður vegna Tinna Brá markvörður Fylkis og lykilleikmaður þeirra er að fara í skóla í Bandaríkjunum.

Við flugum henni allavega heim í þennan leik sjáum hvað gerist með næsta, það var allavega gott að fá hana aftur í markið".

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner