Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á dagskrá á X977 í dag milli 12 og 14 eins og venjan er á laugardögum. Elvar Geir og Tómas Þór stýra þættinum og með þeim í dag er Sæbjörn Steinke.
Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Evrópuskellur Víkings, tap Blika, glugganum var lokað, heil umferð í Bestu er framundan, áhugaverð úrslit í Lengjudeildinni og enski boltinn er byrjaður að rúlla.
Farið er yfir spá okkar fyrir ensku úrvalsdeildina.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir