Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 17. nóvember 2019 23:23
Elvar Geir Magnússon
Fólkið í blokkinni naut leiksins frá svölunum
Icelandair
Ísland vann Moldóvu í kvöld en það var góð stemning á vellinum. Stemningin náði líka út fyrir leikvanginn en alveg við hlið hans er ansi stór blokk. Frá svölunum fylgdust íbúarnir spenntir með leiknum enda fá þeir góða yfirsýn frá íbúðum sínum!
Athugasemdir
banner