Það eru rúmar tvær vikur í að Besta deildin fari af stað með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli.
Fótbolti.net tók saman þá leiki sem félögin hafa skipulagt fyrir mót og má sjá dagskrá þeirra hér að neðan.
Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast.
Fótbolti.net tók saman þá leiki sem félögin hafa skipulagt fyrir mót og má sjá dagskrá þeirra hér að neðan.
Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast.
Breiðablik
25. mars FH - Breiðablik (17:00 Hybrid-gras)
30. mars Breiðablik - KA (Meistarakeppni KSÍ)
Víkingur
19. mars Víkingur - Grindavík
23. mars Víkingur - Keflavík
28. mars Víkingur - KR (úrslitaleikur í Bose-mótinu)
Valur
18. mars Valur - ÍR (19:15, undanúrslit í Lengjubikar)
22. mars Úrslitaleikur í Lengju eða æfingaleikur gegn Stjörnunni
28. mars Valur - Afturelding
Stjarnan
22./23. mars Æfingaleikur gegn Val ef Valur vinnur ekki ÍR
Mögulega einn annar leikur
ÍA
22. mars HK - ÍA (Kórnum)
28. mars ÍA - ÍR (Akraneshöllin)
FH
19. mars KR - FH
25. mars FH - Breiðablik (17:00 Hybrid-gras)
30. mars Þróttur - FH (14:00, AVIS)
KA
25. mars KA - Þór (18:00, Greifavöllur - úrslitaleikur Kjarnafæðimótsins)
30. mars Breiðablik - KA (Meistarakeppni KSÍ)
KR
19. mars KR - FH
28. mars Víkingur - KR (úrslitaleikur Bose-mótsins)
Fram
22. mars Fram - Selfoss
29. mars Fram - Grótta
Vestri
25. mars Þróttur - Vestri
Mögulega annar leikur
ÍBV
28. mars Njarðvík - ÍBV
Afturelding
21. mars Afturelding - Njarðvík
28. mars Valur - Afturelding
Athugasemdir