Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   þri 18. mars 2025 09:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leikirnir sem Bestu deildar liðin eiga eftir fram að móti
Íslandsmeistararnir eiga tvo leiki fram að fyrsta leik í deild.
Íslandsmeistararnir eiga tvo leiki fram að fyrsta leik í deild.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Bikarmeistararnir eiga sömuleiðis tvo leiki framundan.
Bikarmeistararnir eiga sömuleiðis tvo leiki framundan.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það eru rúmar tvær vikur í að Besta deildin fari af stað með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli.

Fótbolti.net tók saman þá leiki sem félögin hafa skipulagt fyrir mót og má sjá dagskrá þeirra hér að neðan.

Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast.

Breiðablik
25. mars FH - Breiðablik (17:00 Hybrid-gras)
30. mars Breiðablik - KA (Meistarakeppni KSÍ)

Víkingur
19. mars Víkingur - Grindavík
23. mars Víkingur - Keflavík
28. mars Víkingur - KR (úrslitaleikur í Bose-mótinu)

Valur
18. mars Valur - ÍR (19:15, undanúrslit í Lengjubikar)
22. mars Úrslitaleikur í Lengju eða æfingaleikur gegn Stjörnunni
28. mars Valur - Afturelding

Stjarnan
22./23. mars Æfingaleikur gegn Val ef Valur vinnur ekki ÍR
Mögulega einn annar leikur

ÍA
22. mars HK - ÍA (Kórnum)
28. mars ÍA - ÍR (Akraneshöllin)

FH
19. mars KR - FH
25. mars FH - Breiðablik (17:00 Hybrid-gras)
30. mars Þróttur - FH (14:00, AVIS)

KA
25. mars KA - Þór (18:00, Greifavöllur - úrslitaleikur Kjarnafæðimótsins)
30. mars Breiðablik - KA (Meistarakeppni KSÍ)

KR
19. mars KR - FH
28. mars Víkingur - KR (úrslitaleikur Bose-mótsins)

Fram
22. mars Fram - Selfoss
29. mars Fram - Grótta

Vestri
25. mars Þróttur - Vestri
Mögulega annar leikur

ÍBV
28. mars Njarðvík - ÍBV

Afturelding
21. mars Afturelding - Njarðvík
28. mars Valur - Afturelding
Athugasemdir
banner
banner