Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 18. apríl 2019 09:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Barton neitar sök
Mynd: Getty Images
Joey Barton, stjóri Fleetwood, hefur neitað allri sök í kjölfar atburða sem áttu sér stað í leik Fleetwood og Barnsley síðastliðinn laugardag.

Sjá einnig: Blóð flæddi úr andlti Stendel.
Sjá einnig: Myndband: Lögregla kom í veg fyrir að Barton færi heim.

Barnsley kvartaði til yfirmanna ensku deildarkeppninnar eftir að stjóri liðsins, Daniel Stendel, varð fyrir árás frá Joey Barton, stjóra Fleetwood.

Orðaskipti urðu á milli stjóranna eftir viðureign liðanna í ensku C-deildinni síðasta laugardag. Enduðu þau með því að Barton lét hnefana tala og skildi Stendel eftir blóðugan í framan.

Í morgun tístaði Joey Barton og neitaði allri sök að svo stöddu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner