Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   sun 18. ágúst 2019 21:43
Elvar Geir Magnússon
Jói Kalli spurður út í fallbaráttu: Hugsum bara um næsta leik
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skagamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð í kvöld en þeir hafa ekki fagnað sigri í sex vikur. Þeir eru nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti og var Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari liðsins, spurður út í hvort þeir litu svo á að þeir væru komnir í fallbaráttu?

„Þetta er ótrú­lega jöfn deild, það er stutt upp og stutt niður. Það eina sem við erum að pæla í er næsti leik­ur og þar eru þrjú stig í boði," sagði Jóhannes við fjölmiðla eftir 3-1 tapið gegn Stjörnunni.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 ÍA

„Við viss­um að Stjarn­an er með hörkugott lið, vel mannað og sterk­ir fram á við. Þeir eru með gæði og lík­am­leg­an styrk sem við ætluðum að stoppa bet­ur en við gerðum í dag. Við hleyp­um þeim á allt of auðveld­an hátt í for­ystu í leikn­um í upphafi seinni hálfleiks."

„Við höf­um verið að glíma við hrær­ing­ar í leik­manna­hópn­um. Það hafa verið meiðsli og leik­bönn. Það hef­ur oft á tíðum verið erfitt að stilla sig af, samt sem áður ætla ég ekki að nota það sem af­sök­un, því við hefðum getað var­ist mikið bet­ur en við gerðum í kvöld."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner