Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   sun 18. ágúst 2019 21:43
Elvar Geir Magnússon
Jói Kalli spurður út í fallbaráttu: Hugsum bara um næsta leik
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skagamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð í kvöld en þeir hafa ekki fagnað sigri í sex vikur. Þeir eru nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti og var Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari liðsins, spurður út í hvort þeir litu svo á að þeir væru komnir í fallbaráttu?

„Þetta er ótrú­lega jöfn deild, það er stutt upp og stutt niður. Það eina sem við erum að pæla í er næsti leik­ur og þar eru þrjú stig í boði," sagði Jóhannes við fjölmiðla eftir 3-1 tapið gegn Stjörnunni.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 ÍA

„Við viss­um að Stjarn­an er með hörkugott lið, vel mannað og sterk­ir fram á við. Þeir eru með gæði og lík­am­leg­an styrk sem við ætluðum að stoppa bet­ur en við gerðum í dag. Við hleyp­um þeim á allt of auðveld­an hátt í for­ystu í leikn­um í upphafi seinni hálfleiks."

„Við höf­um verið að glíma við hrær­ing­ar í leik­manna­hópn­um. Það hafa verið meiðsli og leik­bönn. Það hef­ur oft á tíðum verið erfitt að stilla sig af, samt sem áður ætla ég ekki að nota það sem af­sök­un, því við hefðum getað var­ist mikið bet­ur en við gerðum í kvöld."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner