Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mán 18. október 2021 21:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Lacazette tryggði Arsenal jafntefli í uppbótartíma
Alexandre Lacazette eyðilagði endurkomu Patrick Vieira á heimavöll Arsenal með jöfnunarmarki undir lok leiksins.

Aubameyang kom Arsenal yfir snemma leiks en framherjarnir Benteke og Edouard snéru blaðinu við í síðari hálfleik.

Það stefndi allt í að lærisveinar Patrick Vieira myndu sigra leikinn en hann talaði mikið um það fyrir leikinn að hann ætlaði að vinna sína gömlu félaga.

Það var hinsvegar Alexandre Lacazetta sem skoraði mark eftir klafs í teignum eftir hornspyrnu. Markið má sjá með því að smella hér.
Athugasemdir
banner