Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
banner
   lau 18. nóvember 2023 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu mörkin úr sigri Blika: Glæsilegt mark frá miðju
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengsta undirbúningstímabil í heimi er farið af stað hér á klakanum og áttust Breiðablik og Stjarnan við í Bose-mótinu í hádeginu í dag.

Ágúst Eðvald Hlynsson, Jason Daði Svanþórsson og Viktor Karl Einarsson skoruðu mörk Blika í góðum sigri undir stjórn Halldórs Árnasonar.

Blikar unnu 3-0 sigur og má sjá mörk leiksins hér fyrir neðan. Viktor Karl skoraði sérstaklega glæsilegt mark með fullkominni tilraun af 45 metra færi.

Sex bestu lið síðustu leiktíðar í Bestu deildinni etja kappi á Bose mótinu og eru Breiðablik og Stjarnan með KR í riðli.


Athugasemdir
banner
banner
banner