Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
   mið 19. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Ægir getur komist á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er einn leikur í Lengjubikarnum í kvöld en hann er í riðli tvö í B-deild. Árborg mætir Ægi á Selfossi.

Þetta er síðasti leikur liðanna í riðlakeppninni en Ægir getur komist á toppinn með sigri. Árborg hefur safnað þremur stigum í fjórum leikjum.

Ægir fer upp fyrir Víði með sigri en Víðir heimsækir Ými á föstudaginn.

miðvikudagur 19. mars

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Ægir (JÁVERK-völlurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir