fös 19. maí 2017 08:30
Hafliði Breiðfjörð
Nýr búningur Liverpool fæst í Jóa útherja í dag
Liverpool spilar í búningnum í fyrsta sinn á sunnudaginn
Búningurinn þykir glæsilegur.
Búningurinn þykir glæsilegur.
Mynd: Liverpool
Knattspyrnuverslunin Jói útherji mun í dag hefja sölu á nýjum búningi Liverpool en opinber sala um allan heim hefst í dag.

Liðin í ensku úrvalsdeildinni munu leika með nýjar merkingar á búningunum á næstu leiktíð og Jói útherji er líka kominn með nýju merkingarnar fyrir þau ykkar sem ætla að setja merkingu á búninginn í leiðinni.

Búningurinn kemur í öllum stærðum í verslun Jóa útherja í dag en hægt verður að fylgjast með þegar kassarnir verða opnaðir á Snapchat reikningi verslunarinnar, joiutherji.is

Liverpool mun spila í fyrsta sinn í búningnum á sunnudaginn þegar liðið mætir Middlesbrough í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar.

Liverpool er 125 ára á þessu ári og búningurinn ber þess merki en meðfyljandi myndir sýna það.

Verðin:
Fullorðinstreyja kr. 10.990.-
Barnatreyja kr. 8.990.-
fullorðins stuttbuxur kr. 6.490.-
barnastuttbuxur kr. 5.490.-
Sokkar kr. 2.490.-

Nýju Premier League merkingarnar komnar. Kr. 4.500.- nafn + númer

Jói útherji opnar klukkan 10:00 í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner