Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
banner
   sun 19. maí 2019 21:39
Kristófer Jónsson
Gústi Gylfa: Högg í magann
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum svekktur eftir 1-0 tap sinna manna gegn ÍA í dag. Sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins.

„Þetta var högg í magann. Við vorum aðeins að gefa þeim þessi föstu leikatriði þar sem að þeir eru hættulegir. Ég var í rauninni ánægður með liðið hvað við náðum að spila boltanum vel en því miður þá fáum við ekkert úr þessum leik." sagði Gústi eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍA

Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og var lítið af marktækifærum en vörn beggja liða var þétt.

„Það er erfitt að komast í gegnum fimm manna vörn. Við fengum þarna tvö til þrjú færi og gáfum lítið af færum á okkur en var fast leikatriði sem að kláraði þetta."

Gústi Gylfa og Siggi Jóns, aðstoðarþjálfari ÍA, lentu í smá orðaskaki eftir leik.

„Ég skil hann ekki alveg. Ég væri himinlifandi með þrjú stig í svona leik. En ég veit ekki, þú verður að spyrja hann hvað hann var að hugsa." sagði Gústi að lokum.

Nánar er rætt við Gústa í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner