Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mán 19. ágúst 2019 22:05
Ingimar Bjarni Sverrisson
Jakob Leó: Við förum með kassann út í Krikann
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það voru vonbrigði að fá þetta mark á okkur. Mér fannst við byrja leikinn ekki nægilega vel en mér fannst engin hætta,“ sagði Jakob Leó þjálfari kvennaliðs Hauka eftir 4-1 sigur liðs hans á ÍA í kvöld. „Við svörum því vel og þá er auðveldara að vinna sig út úr því.“

„Skaginn berst allt og lét okkur finna fyrir því. Mjög kröftugar og duglegar og fullt hrós til þeirra en við náðum fullt af góðum stöðum,“ sagði hann spurður um gang leiksins.

Um seinni hálfleikinn sagði hann: „Við töluðum að róa okkar leik niður. Við vorum stressaðar og að hleypa þeim inn í leikinn. 3-1 og við vorum að senda lélegar sendingar til baka. Svolítil spenna.“
Athugasemdir
banner
banner